FES Blómadropar

Nýjaland  hefur flutt inn og selt FES vörurnar síðan 2006
Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. DEMETER samtöki hafa gefið FES blómadropunum sinn gæðastimpil sem lífelfd (BYODYNAMIC) vara.

FES vörurnar fást á eftirtöldum stöðum á landinu:

Í Heilsuhúsunum:

Smáralind
Laugavegi 20b
við Lágmúla
Kringlunni 4-12
Glerártorgi Akureyri
Selfossi

Ditto, Smiðjuvegi 4 Kópavogi
Nuddstofu Sonju Ruiz Vestmannaeyjum

Nýjalandi Eiðistorgi 13 Seltjarnarnesi

Hvað eru FES blómadropar?

Það má segja að blómadropar tilheyri nýrri grein lækninga sem öðlast krafta sína frá lífskröftum blóma og jurta. Þeir eru fullkomlega öryggir, náttúrulegir og framleiddir við bestu hugsanlegu aðstæður af alúð, kærleika og vandvirkni.
Blómadropar raska ekki öðrum hefðbundnum lækningum og þeir koma ekki í staðinn fyrir þær. Hver sem þarfnast hjálpar má nota blómadropa frá 0 – 99 ára.

Hvaða árangri nærðu með blómadropanotkun?

Blómadropar eru ekki undralyf sem er allra meina bót, heldur auka þeir getuna til að takast á við áskoranir eða erfiðleika lífsins og vinna úr þeim.
Breytingar sem geta t.d. verið; betri svefn, enginn kvíði, meiri árangur í vinnunni og námi, aukin og betri samskipti og tjáning, bætt sjálfsmynd, dýpra innsæi og vitund, hugrekki og trú, ákveðni og markmið, kyrrð og samkennd með lífinu, losun við fíkn, o.fl.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland