Velkomin í Nýjaland

Nýjaland býður upp á fjölbreytilegar meðferðir og heildrænar lausnir fyrir þá sem leita til okkar.

Gleði, friður og hamingja

Við leggjum mikla áherslu á að þeir sem starfa í Nýjalandi séu með góða menntun og mikinn metnað um að ná sem bestum árangri í sínu starfi.

Meðferðir

Meðferðir

Blómadropar, heilun, höfuðbeina- og spjaldhryggsjönun, næringarþerapía og fleira.

FES Blómadropar og Olíur

FES Blómadropar og Olíur

Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum.
Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. DEMETER samtöki hafa gefið FES blómadropunum sinn gæðastimpil sem lífelfd (BYODYNAMIC) vara.

Námskeið

Námskeið

Kynningar og fyrirlestrar

Gerðu þetta að besta ári í lífi þínu og leyfðu okkur að taka þátt í því.

Hjartanlega velkomin!

Stefanía S. Ólafsdóttir og Kristinn J. Kristinsson

Gleði, friður og hamingja.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland