Tilboð

Nr.  1 

Þú kaupir 10 skipti í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun og færð 10% afslátt og gjafasett sem inniheldur 2 FES blómadropaformúlur + líkamsolíu (að verðmæti 13.100)

Verð = 76.500 kr. (Fullt verð 98.100).

Nr.  2

Þú kaupir 10 skipti í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun eða heilun og færð 20% afslátt.

Verð = 68.000 kr. (Fullt verð 85.000).

Nr.  3

Þú kaupir 5 skipti í  höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun eða heilun og færð 15% afslátt.

Verð = 36.125 kr. (Fullt verð 42.500).

Nr.  4

Þú kaupir 5 skipti í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun eða heilun og færð 10% afslátt og gjafasett sem inniheldur 2 FES blómadropaformúlur (að verðmæti 7200 kr.)
Verð = 38.250 kr. (Fullt verð 49.700).

IMG_0748

Tilboð mánaðarins:

30% afsláttur af Biopastille jurtatöflunum hjá okkur í Nýjalandi! Verð nú 538 kr. pakkinn. 

Hver pakki inniheldur 25 töfrandi jurtatöflur sem ætlaðar eru til sugu.
Töflurnar fást í 7 mismunandi tegundum. Mjög hollt og gott heilsunammi og einnig bætiefni fyrir fullorðna og börn. Tilvalið að grípa í og hafa meðferðis í veskinu!

30% afsláttur af FES gjafasettunum okkar! 

Góða nótt gjafasettið: Inniheldur: Flora-Sleep blómadropablöndu og St. John’s Wort líkamsolíu. Verð nú 6650 kr. 

Friður og samúð gjafasettið: nniheldur: Peace-Full og Compassionate Care Giver blómadropa og Benediction líkamsolíu. 
Verð nú 8960 kr.

Ljós og Birta gjafasettið: Inniheldur: Yarrow Environmental Solution (YES) og Post-Trauma Stabilizer blómadropablöndurnar. 
Verð nú 5040 kr

Dýra-Vinir gjafasettið: Inniheldur: Animal Relief Formula og Post-Trauma Stabilizer blómadropablöndur. Blöndurnar eru notaðar til þess að vernda dýrin okkar og fylla hjarta þeirra af ró og öryggi. Verð nú 5040 kr

Gjafakort:

Þú getur nú fengið gjafakort hjá okkur í Nýjalandi.

Viðtakandi getur t.d. valið hvort hann vill heilun, höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun, blómadroparáðgjöf, eða námskeið ofl.
Þú velur upphæðina og viðtakandi velur svo hjá okkur eftir því hvað hentar.
Gefðu ástvinum þínum góða gjöf og leyfðu okkur að dekra við þau.
Það sem við höfum að bjóða hentar öllum aldri frá 0 – 99.
Við leggjum okkur fram við að láta viðskiptavinum okkar líða sem allra best.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland