Námskeið í Kristalheilun

Um námskeiðið:

Kennt er að nota náttúrulega kristala og steina í heilun. Kennt er ýmist 2 kvöld eða 1 laugardag.

 

Það sem kennt er:

  • Notkun í aldanna rás
  • Umönnun kristalla
  • Hreinsun kristalla
  • Eiginleikar og orka kristalla
  • Kristallar og hreinsun orkustöðva
  • Kristallar og heilun

 

Ávinningur og markmið:

  • Þekking um orku og eiginleika kristalla
  • Notkun kristalla í heilun
  • Notkun kristalla í leik og starfi

 

Fyrir hverja: Alla sem áhuga hafa. Tengist hvorki stétt né stöðu.

 

Námsgögn: Mappa.

Hvar: Kennsla fer fram í Nýjalandi, Eiðistorgi 13 á 2. hæð.

Hvenær: Sjá valmynd “Á döfinni/næstu námskeið”.

Verð: 45.000 kr.

Kennari: Súsanna María Kristinsdóttir og Stefanía S. Ólafsdóttir, græðari. “Ég bý yfir 30 ára reynslu sem ég hlakka til að miðla til þín”.

Aðrar upplýsingar:

Innifalið í námskeiðinu er kennsla og steinar.

 

Skráning er hafin og þú ert hjartanlega velkomin.

Hafðu samband í síma 517-4290 og 868-2880.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland