Heilun

 

IMG_0481

Við í Nýjalandi bjóðum upp á heilun, en heilun er orka sem við getum nýtt okkur í eigin þágu og annarra til betra lífs andlega og líkamlega.Til þess að tengjast þessari orku og miðla henni eru margar leiðir. Við getum notað þær allar og veljum þá leið sem hentar okkur miðað við aðstæður hverju sinni. Hugur okkar, bænin, minningin, tilfinningar, tenging við kraft jarðar og alheimsorkuna, kærleikurinn, heilunarmáttur blóma, jurta og steina.

Þessar leiðir eru byggðar á margra alda reynslu mannsins og þeirri þekkingu sem við höfum öðlast um líkamskerfið okkar.
Jarðlíkaminn, Orkublikið og Orkustöðvar er það sem unnið er með í heilun.

Hver meðferð tekur um 60 mín. 

Verð: 8500 kr.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland