Námskeið fyrir fullorðna

Nýjaland býður upp á spennandi heilunarnámskeið fyrir fullorðna.

Um námskeiðið:

Kennt er 3 kvöld, samtals 16 klst.

 

Það sem kennt er:

 • Orkublik og orkustöðvar.
 • Vatn, hvers vegna er það mikilvægt.
 • Hugleiðslur.
 • Þrjár uppsprettur heilunarorku.
 • Blómadropar
 • Litir, hvað áhrif þeir hafa.
 • Kristalar og steinar

 

Ávinningur og markmið:

 • Kenna aðferðir til þess að ná meiri stjórn á næmleika sínum.
 • Stuðla að sjálfsheilun.
 • Kenna heilbrigða hugsun gagnvart sjálfum sér og öðrum.
 • Að finna fyrir kærleika, gleði og frið.

 

Fyrir hverja: Alla sem áhuga hafa. Tengist hvorki stétt né stöðu.

 

Námsgögn: Mappa.

Hvar: Kennsla fer fram í Nýjalandi, Eiðistorgi 13 á 2. hæð.

Hvenær: Sjá valmynd “Á döfinni/næstu námskeið”.

Verð: 45.000 kr.

Kennari: Stefanía S. Ólafsdóttir, græðari. “Ég bý yfir 30 ára reynslu sem ég hlakka til að miðla til þín”.

Aðrar upplýsingar:

Innifalið í námskeiðinu er kennsla, blómadropar og steinar.

 

Skráning er hafin og þú ert hjartanlega velkomin.

Hafðu samband í síma 517-4290 og 868-2880.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland