Heilun 1,2,3

img2

Nemendur í Heilunarskólanum

Í Nýjalandi bjóðum við upp á fjölbreytt og spennandi heilunarnám sem kennt er í 3 áföngum.

 

Um námið:

Hver er áfangi er um 64 klst.

Nemendur útskrifast frá hverjum áfanga fyrir sig.

Ávinningur þinn:

  • Nám sem þú virkilega getur nýtt þér og notað til betra lífs.
  • Nám sem hjálpar þér að ná miklu betri árangri í lífi og starfi.

 

Fyrir hverja:

  • Nám fyrir byrjendur.
  • Nám fyrir lengra komna.
  • Nám fyrir þá sem eru að leita eftir þekkingu til að öðlast betri heilsu á sál og líkama.
  • Nám sem hentar t.d. nuddurum, höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnurum,
  • næringarráðgjöfum, sálfræðingum, sjúkraliðum, ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum, öllum sem á einhvern hátt eru að meðhöndla fólk í sínu starfi.

 

Námsgögn: Ítarlegt efni sem fjallað er um á námskeiðinu er afhent í möppu og á geisladisk.

 

Hvar: Kennsla fer fram í Nýjalandi, Eiðistorgi 13 á 2. Hæð.

Hvenær: Sjá valmynd “Á döfinni/næstu námskeið”.

Kennari: Stefanía S. Ólafsdóttir, græðari. “Ég bý yfir 30 ára reynslu sem ég hlakka til að miðla til þín”.

 

 

Aðrar upplýsingar: Eftir hvern áfanga er útskrift og fá nemendur viðurkenningarskjal frá Heilunarskóla Nýjalands.

 

Skráning er hafin og þú ert hjartanlega velkomin.

Hafðu samband í síma 517-4290 og 868-2880.

 

Það sem kennt er  í 1. áfanga:

Blómadropar Bach og FES (140 tegundir):

Hugleiðslur

Pendúll

Hvernig fer heilun fram

Orkublik og orkustöðva

Sjálfheilun

Innri og ytri heilun

Fjarheilun

3 leiðir til að leiða orkuna

Hitta leiðbeinendur og verndara

Lita öndun, heilun með litum

Heilun barna og barnshafandi kvenna

Prönu heilun,   Prana – Lífsorkan

Undirbúningur heilandans

Undirbúningur þiggjandans

Viðtalstækni

Kennt er í 13 vikur, samtals 63 klst.

Kennt er 3x í viku fyrstu 3 vikurnar, svo 1x í viku næstu 10 vikurnar. 

 

Verð: 129.000  

 

Það sem kennt er í 2. áfanga:

Algeng tilfelli andleg og líkamleg.

Einstök erfið tilfelli.

Ræstikerfi líkamans.

Sogæðaheilun.

Frá orkustíflu til veikinda.

Að losa um stíflur af völdu áfalla úr fyrri tilvistum.

Djúpheilun.

Sjúkdómar sem svara vel litaöndun.

Pendúll.

Sjálfheilun

Ilmkjarnaolíur

Kennt er í 12 vikur, samtals 62 klst.

Kennt er 2x í viku fyrstu 5 vikurnar, svo 1x í viku næstu 7 vikur. 

 

Verð: 129.000.

 

 

Það sem kennt er í 3. áfanga:

Ágrip af líffærafræði

Líffræðileg gerð frumurnar

Líffærakerfi mannsins

Innri lækningarmáttur líkamanns

Hvar hefst sjálfheilun?

Hvað getur komið í veg fyrir sjálfheilun

Hvaða hlutverki gegnir heiladingullinn í sjálfheilun?

Hver er heilandinn?

Eiginleikar og samhverfa

Máttur Prönuheilunar

Máttur Innri heilunar

Tengingar við innri leiðbeinendur.

Hlutverk sogæðakerfis í heilun og sjálfsheilun

Sogæðakerfið og fæðuefnin

Að örva sogæðakerfið

Sogæðaheilun; forvarnarhlutverk

Sogæðaheilun og aldraðir

Mikilvægi jákvæðra viðhorfa

Að stjórna og umbreyta neikvæðum þáttum

Fræðikenningar bak við heilun

Heilunarsálfræði

Djúpsálarfræði

Hvað er ótti? Hvaðan kemur reiðin?

Losað um reiði

Hvernig getum við losað okkur og aðra við kvíða?

Er streita nauðsynleg?

Að ná stjórn á og umbreyta neikvæðum þáttum

Innsti kjarninn

Að vekja varnarkerfið

Að vekja frumur líkamans

Blómadropar 48 tegundir –  Range of Light

Hugleiðslur, æfingar og verkefni.

Kennt er í 12 vikur, samtals 68 klst.

Verð: 135.000.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland