Heilunar og blómadropanámskeið

  Í Nýjalandi bjóðum við upp á spennandi heilunar og blómadropanámskeið sem hentar öllum. Um námskeiðið: Námskeiðið er samtals 8 klst og kennt er ýmist 2 kvöld eða 1 laugardag. 

 

. kennsla-2IMG_1103IMG_1079 

Það sem kennt er m.a.:

 • Hvað eru blómadropar?
 • Hvernig eru þeir búnir til?
 • Hvernig getum við nýtt okkur krafta og heilunarmátt blómanna á þennan hátt?
 • Hvaða árangurs er að vænta?
 • Hverjir geta notað blómadropa?
 • Orkublik og orkustöðvar
 • Þú blandar þína eigin blöndu ofl.

  Ávinningur þinn:

 • Blómadropar eru mjög áhrifarík meðferð sem m.a. auka getu okkar til þess að takast á við erfiðleika og áskoranir í lífinu.
 • Hver sem er getur nýtt sér þessa þekkingu til betra lífs á einfaldan hátt.
 • Langflestir finna fyrir sterkum áhrifum blómadropanna strax og finna fyrir miklum breytingum í lífi þeirra. Breytingarnar geta t.d. verið betri svefn, enginn kvíði, meiri árangur í vinnunni, aukin samskipti og tjáning, bætt sjálfsímynd, dýpra innsæi og vitund, o.fl.
 • Blómadropar eru fullkomlega öryggir og náttúrulegir. Blómadropar raska ekki öðrum hefðbundnum lækningum og getur því hver sem er nýtt sér orku þeirra.

 IMG_0921 Fyrir hverja:

 • Fyrir alla sem hafa áhuga á því að nýta sér þessa einstöku þekkingu til betra lífs.
 • Fyrir meðferðaraðila eins og t.d. nuddara, heilara, sálfræðinga, félagsráðgjafa, höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara, nálastungulækna o.fl. sem geta nýtt sér blómadropameðferð til þess að styðja við hina meðferðina og hjálpa til að ná sem bestum árangri á hvaða sviði sem er.

Námsgögn: Mappa og geisladiskur.  

Hvar: Kennsla fer fram í Seltjarnarneskirkju.

Hvenær: Sjá valmynd “Á döfinni/næstu námskeið”.

Verð: 25.000 kr.

Kennari: Stefanía S. Ólafsdóttir, græðari. “Ég bý yfir 30 ára reynslu sem ég hlakka til að miðla til þín”.

Aðrar upplýsingar: Kennt er á 140 tegundir blómadropa frá FES og Healing herbs. Skráning er hafin og þú ert hjartanlega velkomin. Hafðu samband í síma 517-4290 og 868-2880.

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland