Heilunarskólinn

myndavél 28 jun 2012 261

Markmiðið er að kenna þér aðferðir til að ná meiri stjórn á næmleika þínum, sjálfheilun og heilbrigða hugsun gagnvart sjálfum þér og öðrum. Þannig færðu leikni í að heila aðra og umhverfið. Námið hjálpar þér að ná meiri árangri í lífi og starfi.

Blómadropar

8 klst. námskeið sem er ýmist kennt 2 kvöld eða einn laugardag
Það sem kennt er m.a. Hvað eru blómadropar? – Hvernig eru þeir búnir til? – Hvernig getum við nýtt okkur krafta og heilunarmátt blómanna á þennan hátt? – Hvaða árangurs er að vænta? – Hverjir geta notað blómadropa? – Þú blandar þína eigin blöndu ofl.

 

Kynningar og fyrirlestrar

Ég býð hópum stórum sem smáum fyrirlestra og kynningar: Hvað eru Blómadropar og hvernig getum við nýtt okkur þá? – Hvað er Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun og hvernig getum við nýtt okkur þá meðferð? – Hvað er Heilun og hvernig getum við nýtt okkur þessa þekkingu?

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland