Fyrirlestur um heilun

Nýlega hélt Gunnar Rafn Jónsson læknir fyrirlestur í Nýjalandi um heilun. Hér má lesa fyrirlesturinn:    “Elskulegir nemendur heilunarskóla Nýjalands, heilarar, græðarar og aðrir áheyrendur. Það gleður mig að vera hér í dag. Presturinn var að gera meðhjálparann alveg brjálaðan og þá datt honum það snjallræði í hug að að gera prestinum grikk. Meðhjálparanum var […]

Hvað eru blómadropar?

Það má segja að blómadropar tilheyri nýrri grein lækninga sem öðlast krafta sína frá lífskröftum blóma og jurta. Þeir eru fullkomlega öryggir, náttúrulegir og framleiddir við bestu hugsanlegu aðstæður af alúð, kærleika og vandvirkni. Blómadropar raska ekki öðrum hefðbundnum lækningum og þeir koma ekki í staðinn fyrir þær. Hver sem þarfnast hjálpar má nota blómadropa […]

Hvernig eru FES blómadropar búnir til?

Dæmigerðir FES blómadropar eru búnir til með nákvæmri blöndu úr frumefnunum fjórum: Jörð, Vatni, Lofti og Eldi, en einnig umhverfislegum og stjarnfræðilegum þáttum. Blómin eru handtýnd við hámark blómstrunar á vandlega völdum stöðum í görðum FES flower essence formulas fyrirtækisins. Þeim er blandað við hreint vatn sem kemur frá sama stað og hvert einasta blóm, […]

Hvernig eru FES blómadroparnir notaðir?

Það eru margar leiðir til að nota blómadropana á árangursríkan hátt. Það er hægt að taka þá inn beint úr flöskunni, nokkra dropa í einu; eða þremur eða fjórum dropum úr flöskunni er blandað í lítið magn af vatni, og síðan drukkið nokkrum sinnum á dag. Einnig er hægt að setja 3/4 hluta vatn í […]

Fagmennska í 30 ár

FES blómadroparnir eru framleiddir af fyrirtækinu Flower Essence Services, sem er rekið af hjónunum Richard Katz og Patricia Kaminski. FES fyrirtækið var stofnað fyrir meira en 30 árum og er staðsett við fjallsrætur Sierra Nevada, í Kaliforníu. Blómin eru ræktuð í einstaklega fallegu umhverfi í einkagörðum þeirra sem kallast Terra Flora. Garðarnir ná yfir 17 ekrur […]

Nýtt

Nýjaland var að gefa út geisladisk; Óskastund, með hugleiðslum og vellíðunartónlist. Hugleiðslurnar eru talaðar og eftir Stefaníu Ólafsdóttir og tónlistin eftir Friðrik Karlsson. Óskastund er fallegur diskur sem ætlaður er til að hjálpa okkur að láta óskir okkar og drauma rætast. Sölustaðir:  Betra líf, Kringlunni Gjafir Jarðar, Laugavegi Sólir Jógastöð, Fiskislóð Penninn/ Eymundsson (flestar búðir) Kailesh, […]

Heilunarskólinn nýtt á döfinni

 1. áfangi Heilunarskóla Nýjalands hófst  26. janúar.  2. áfangi Heilunarskóla Nýjalands hófst 19. febrúar. Sendið okkur póst á nyjaland@gmail.com eða sími 5174290 eða 8682880 ef þið viljið fá ítarlegri upplýsingar um heilunarskólann.  ATH!!! Það er hægt að taka hluta af náminu í fjarnámi og einnig að koma með óskir um breyttan tíma. Það er allt hægt, […]

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland